Hrútmúlavirkjun

Um verkefnið

  • wpd er með til skoðunnar virkjanakost í Skáldabúðum í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
  • Vindorkuver að Skáldabúðum hefur verið til athugunar frá sumrinu 2019 og fyrsta kynning haldin fyrir Sveitarstjórn sama ár.
  • Virkjunarkosturinn hefur verið nefndur Hrútmúlavirkjun og var sendur inn til verkefnastjórnar Rammaáætlunar 2020. Ath. Kennistærðir í Rammaáætlun sýna alltaf alger hámörk virkjanakosta 
  • Vindmælingar wpd hafa verið í gangi síðan í október 2022.
  • wpd tekur við sem þróunaraðili verkefnisins sumarið 2024
  • Gert er ráð fyrir að vindorkuverið muni samanstanda af 22 vindmyllum, hver verði að hámarki 7,2 MW og 200m hámarkshæð. Samanlagt er ráðgert að uppsett afl verði að hámarki 158,4 MW. Uppfærð gögn voru send til Verkefnastjórnar Rammaáætlunar 08.02.2024

Upplýsingar um verkefnið

Fjöldi vindmylla: Allt að 22
Tegund: Vindorkuver
Hæð með spaða í efstu stöðu: Allt að 200 m
Afl hverrar vindmyllu: Allt að 7,2 MW
Uppsett heildarafl: Allt að 158,4 MW
Orkuvinnslugeta: Allt að 555 GWh/ári
Staðsetning: Skeiða- og Gnjúpverjahreppur