Siðareglur

wpd leggur mikið upp úr hæfni, áreiðanleika, heiðarleika og einlægum vilja til að gera vel, þessir þættir eru grundvöllur fyrir velgengni og góðs orðspors wpd á alþjóðlegum markaði. Þessu er fylgt eftir með regluverki og ábyrgum aðgerðum í verkefnum okkar.

Vegna þessa hefur mikilvægi þessara atriði aukist töluvert undanfarin ár með áherslu á lagaumhverfið og innra regluverk. Með siðareglum fyrirtækisins viljum við tryggja löglega og siðferðislega hegðun innan fyrirtækisins og viljum við setja það fram á gagnsæjann máta fyrir alla, hægt er að skoða siðareglurnar hér: Siðareglur wpd