Sumarið 2022 var fyrirtækið wpd Ísland ehf. stofnað í Reykjavík með það meginmarkmið að þróa, reisa og reka vindorkuver á Íslandi. wpd Ísland ehf. byggir á 30 ára reynslu wpd Group í þróun vindorkuvera á landi um allan heim og mun nýta þá reynslu til að vinna að vindorkuverkefnum í samvinnu við sveitarfélög og íslenska samstarfsaðila.

Kynntu þér frekar